Scott Pilgrim vs the world

Scott Pilgrim er rétt yfir tvítugt. Hann er á stefnumótum međ 18 ára stelpu og hefur homma sem herbergisfélaga. Hann er í hljómsveit međ sinni fyrrverandi og tveimur öđrum. Eina nóttina dreymir hann stelpu međ bleikt hár á hjólaskautum. Daginn eftir sér hann sömu stelpuna úti á götu og verđur yfir sig ástfangin. En hann kemst ađ ţví ađ ef hann vill vera međ henni ţá ţarf hann ađ berjast viđ 6 illa fyrrverandi kćrasta og 1 kćrustu. Semsagt 7 ill x. Hann er alveg til í ţađ. Ţađ gengur svona upp og niđur en tekst honum ađ klára alla??

 Ţetta er ótrúlega fyndin mynd. Ég var í kasti alla myndina!!!  Hún var mjög öđruvísi. Ég ţekkti nokkra leikarana svo ađ ţađ var skemmtilegt. Ein var Anna Kendric sem leikur í Twilight. Ţessi mynd var frekar dökk. Og björtustu litirnir voru eiginlega bara í hárinu á kćrustu scotts( hún skiptir um hárlit í hverri viku).  Ég held ađ ţetta sé best mynd sem ég hef fariđ á í ár :). Hún var ĆĐISLEG!!!

 Hún fćr 10/10

scott Pilgrim


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hún  skiptir um lit í hverri viku :D

kv. kristján

kristján (IP-tala skráđ) 7.9.2010 kl. 22:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband